top of page

Vinnuferli

Vinnuferlið tók töluverðan tíma þar sem það eru bara til íslenskar heimildir um þjóðhátíðina, en við byrjuðum á því að græja spurningar fyrir könnunina og viðtalið, og settum könnunina á samfélagsmiðla. Við byrjuðum að gera heimasíðuna og biðum síðan eftir niðurstöðum úr könnuninni. Við tókum viðtölin við 4 aðila sem eru miklar þjóðhátíðarmanneskjur, og googluðum líka allskonar tengt hefðum eyjamanna á þjóðhátíð og fundum þannig út niðurstöður við því.

bottom of page