top of page
Lífið er yndislegt
Viðtöl
Við ákváðum að spurja mikið þjóðhátíðarfólk
nokkrar spurningar.
Spurningarnar
-
Hvenær fórst þú á þína fyrstu þjóðhátíð?
-
Hversu mikið hefur þjóðhátíð breyst síðan í "gamla daga"?
-
Hversu mikið hafa hefðir eyjamanna breyst síðan í "gamla daga"?
-
Hver er þín uppáhalds þjóðhátíðarhefð?
-
Hver heldurðu að sé sú allra algengasta/mikilvægasta?
-
Hver er uppáhalds minnningin þín frá þjóðhátíð, eða eftirminnilegasta þjóðhátíðin?
-
Ef þú gætir breytt einverju við þjóðhátíðina eins og hún er í dag, hvað væri það
-
Týrs eða þórsþjóðhátíð?
Við spurðum
Einar Björn Árnason
Friðberg Egill Sigurðsson
Svanhvít Friðþjófsdóttir
bottom of page